Glerlist

Ég, Á. Inga Haraldsdóttir .

Hef unun af að vinna í glerlistinni en ég kynntist henni á Tiffanys námskeiði hjá Björgu og kom mér upp aðstöðu heima þar sem ég get unnið í því að búa til allskonar myndir og nytsamlega hluti – eða það sem mér dettur í hug, gaman,gaman.

Hér að neðan eru dæmi um það sem ég er að gera.