Við Inga ætlum að skella okkur til Canarý og hlaða batteríin áður en vorverk í garðinum byrja og enda á því að halda upp á afmælið 1. Apríl í háloftunum. Skál fyrir öllum á jörðu niðri.

Skráðu athugasemd