5. Ágúst 2009 setti ég upp málverkasýningu í Ráðhúsi Dalvíkur i tengslum við Fiskidaginn mikla og stóð hún til 20 ág. Mér fannst hún  lukkast vel og fékk ég ófá komment og góð ummæli þeirra þúsunda sem komu til að sjá. Þetta var bara ævintýralega gaman fyrir mig Tómstundamálarann og uppörvandi.  Bestu þakkir til allra komu gesta.

Svo var ég að bæta nokkrum málverkum við inn á heimasíðuna.

Skráðu athugasemd