14. maí 2014 kom út ljóðabókin “Lífið er ljóð” eftir okkur í Ljóðahóp Gjábakka   Þetta er 14. bókin sem við gefum út á 14 árum sem við höfum starfað. Bókin samanstendur af þremur ljóðum eftir hvert okkar.  Forsíðan er olíumálverkið Strá, eftir mig.

Skráðu athugasemd