Við hjónin fórum í 4 ra vikna afslöppun í október en erum nú komin til starfa heima. Við erum alsæl með nýja forsetann Obama, eins og mér fannst allir í Summitborg vera og gátum því snúið afslöppuð heim í heiðar dalinn.                               Enn hvað?    Þá var allt orðið vitlaust hér á Islandi,  ja, það verður ekki friðvænlegt hér á næstunni.     Hættum þessu Evru stagli og tökum strax upp DOLLAR.

Ein athugasemd við “Til USA 0g til baka.”
  1. Valgerður Inga Reykjalín segir:

    Oo þetta var æðisleg ferð afi 😉 Vonandi hittum við ykkur fljótlega ;*

Skráðu athugasemd