Ég er búinn að vera í Eden yfir helgina og hef haft gaman af, stöðugt rennirí af fólki til að skoða og þó nokkur málverk seld, sem er bara gott og er ég þakklátur fyrir það, meira að segja 2 og 3 um sum málverkanna.  Björk er ennþá óseld.

15.sept.  Nú er sýningunni lokið og seldar 12 myndir,sem ég er mjög stoltur af  og þakka ég fyrir frábærar undirtektir

og vona að allir hafi gert góð kaup og njóti þeirra.  Síðasta myndin seldist þegar að ég var að taka sýninguna niður.

Næsta sýning verður í kaffistofu Frímúrara í Frímúrarahúsinu Skúlagötu í jan. og feb. 2009.

Skráðu athugasemd