Málverkasýning mín  á 42 olíumálverkum stendur nú yfir í Eden Hveragerði frá 30. ágúst og mun standa í tvær vikur eða til 14. sept.    Í lok 2. dags höfðu 90 manns skráð sig í gestabók og 2 málverk selst.  Vel sáttur við það.               Takk, takk.      

Upplagt að skreppa í Eden því ;

Eden á sér enga líka. 

 Æfintýri má þar sjá.

  Stutt að fara,–komd’u að kíkja.

   Komdu til að sjá og fá. 

 Ylmandi kaffi, kökur og ís.

  Komdu í blómanna paradís.

                               Gaman að sjá sem flesta.  Allir velkomnir.

Skráðu athugasemd