Ég setti upp sýningu á 33 olíumálverkum í salnum á Gömlu Borg 9. ágúst til 17. ágúst

Þetta voru fjölbreytt sýnishorn  af  verkum  sem ég hef gert síðustu ár.

Það er líka  notalegt að fá hlýlegar og hvetjandi umsagnir frá vinum, gestum og gangandi og  fyrir það þakka ég kærlega.  

Ein athugasemd við “Málverkasýning á Gömlu Borg í Grímsnesi.”
  1. Hulda Joh. Hafsteinsd. segir:

    Halló pabbi 🙂
    Vonandi fín ferð suður hjá ykkur, gaman að kíkja yfir myndirnar þínar, ekki búin að velja mér mynd, hmmmm 🙂
    Kveðja, Hulda.

Skráðu athugasemd