Við fórum í veiðiferð í Vatnsdalsá silungasvæðið ásamt bráð skemmtilegum hópi fólks og var líf og fjör í veiðinni og hjá hópnum í heild sinni. Veiði með betra móti 1. 17 punda lax,1. 9 punda og 1. 6 sex punda nýgenginn sjó urriði, ásamt tugum af smærri bleikjum. Veðrið var alveg frábært alla dagana.      

Skráðu athugasemd