Strax og ég kom frá Spáni setti ég upp  sýningu í Sjónarhóli (Gleraugnaverslun) í Hafnarfirði en hún stendur til 30. maí.

Ég kom þar fyrir 14 olíu málverkum sem er svona smá sýnishorn af því sem ég hef málað. Mjög margir hafa haft samband við mig.

Skráðu athugasemd