21.nov.´09 opnaði Félag frístundamálara ( alls 20 aðilar) málverkasýningu í Kirkjukvoli á Akranesi. Opnun fór fram kl. 1500  þar sem mættir voru um 90 gestir, léttar veitingar voru í boði og þar kynnti  ég (Hafsteinn Reykjalín) 5 ný lög eftir mig, sem spiluð voru á meða á sýningunni stóð.  Ekki var annað að sjá en að gestir væru hinir ánægðustu enda sýningin mjög fjölbreytt. Sýningarlok verða 14 des. Sjón er sögu ríkari.

Skráðu athugasemd