Í vor kom út hljómdiskurinn Ljúfar stundir með lögum og ljóðum eftir mig. Ég fékk stórsöngvarana Helgu Möller og Ara Jónsson til að flytja lögin

Nöfn laganna.
01 Gefðu mér mynd / Ari Jónsson
02 Halló, halló / Helga Möller
03 Þá snýst hamingjunnar hjól / Ari Jónsson
04 Í blómanna veröld / Helga Möller
05 Syngjum og dönsum
06 Ég elska þig og dái / Ari Jónsson
07 Já, dönsum og dönsum
08 Ó, – þvílíkt að vita / Ari Jónsson
09 Koss á kinn / Helga Möller
10 Fuglinn á Kópavogi / Ari Jónsson
11 Lífsgleði njóttu / Ari Jónsson
12 Þér ég ljóð eitt lítið sendi / Ari Jónsson
Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Hafsteinn Reykjalín Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp

Hlustaðu hérna á lagið Í blómanna veröld, í flutningi Helgu Möller:

Skráðu athugasemd