Þann 1. desember er útgáfudagur ljóðabókarinnar Út úr þokunni sem er mín fyrsta ljóðabók en vonandi ekki sú síðasta.

Hún inniheldur 115 ljóð. Nokkur ljóðanna eru gerð á yngri árum en flest eru þau nýleg og má í þeim greina tíðaranda hvers tíma og hugarástand höfundar og þjóðar.

Þarna má finna ástarljóð, ádeilu, söknuð og hárbeitt grín og skáldabull.

Bókin verður til í verslunum Eymundsson eftir 1. desember, en einnig er hægt að panta hana með því að senda mér tölvupóst eða hringja í mig í síma 892-5788

Skráðu athugasemd