Við frístundamálarar máluðum málverk og pökkuðum því inn í plast og svo voru þau skilin eftir hér og þar um borgina og sá sem finnur eignast verkið. Þau eru öll merkt  Yfir gefin list.  Með þessu vildum við auðga gleði finnendanna og láta gott af okkur leiða.  Þetta voru hátt í 200 málverk.

Skráðu athugasemd